Opnað verður fyrir umsóknir um nám á leikarabraut við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands 2. október kl. 9.00. Umsóknarfrestur verður opinn til miðnættis 4. desember.

Hér er hægt að kynna sér inntöku- og umsóknarferli á leikarabraut. 

Hér er hægt að kynna sér brautina nánar.