Hibiki Ichikawa sem leikur á Tsugaru Shamisen og Akari Moshizuki þjóðlagasöngkona eru með opna vinnustofu föstudaginn 13. október þar sem þau kynna japanska sönghefð og hið framandi strengjahljóðfæri Tsugaru Shamisen. 
Vinnustofan fer fram í Skipholti 31 stofu 633. 

Ekki missa af þessum áhugaverða og einstaka viðburði. 

Allir velkomnir!